ROKKSTJÖRNUR ÓSKAST TIL STARFA
HVERSU HARD ROCK ERT ÞÚ?
Við opnum á Íslandi í haust og við viljum fá sannkallaðar rokkstjörnur til liðs við okkur. Hefur þú þetta extra sem til þarf? Ertu týpan sem er tilbúin að leggja hart að sér og ferðast jafnvel til útlanda vinnunnar vegna, eins og alvöru rokkstjörnu sæmir?
Við erum að leita að úrræðagóðu og svölu fólki sem vinnur vel undir álagi og bregst hárrétt við í krefjandi aðstæðum.
Svaraðu nokkrum spurningum og kannaðu hvort þú ert nógu Hard Rock til að ganga til liðs við okkur. Gangi þér vel og rock on!